[ einar garibaldi eiríksson ]
sýningarstjórn >
heim | verk | sýningar | myndraðir | ferilskrá | annað | english








[ færur - spostamenti: ítölsk samtímalist ]
nýlistasafnið / reykjavík / 16.08-31.08 / 1997

Öllum ferðalögum, þó ekki sé nema á milli bæja, fylgir
menningarlegur farangur -bagaglio culturale- sem færist
úr einum stað í annan og getur þannig bæði ýtt undir umbætur
eða valdið hræringum. Farangur er misþungur: stundum óþjáll
eða svo rýr að allt vantar til alls þegar á reynir. Og fyrir
kemur að hann gleymist eða glatast á ferðalaginu.




< flogið_yfir_heklu> / 2001
berangur / 2021 >


2024 © [ einar garibaldi eiríksson ]