[ einar garibaldi eiríksson ]
annað >
heim | verk | sýningar | myndraðir | ferilskrá | annað | english
sýningarstjórn | eigin skrif | umfjöllun | útgáfa | vinnustofa | krækjur | leiðsögn


[ skapalón ]
sýningarskrá /
listasafn akureyrar /
1997 >
Við okkur blasa hlutir sem segja ýmislegt um daglegt líf okkar, væntingar og hegðun. Örvar, pílur, orð og línur. Hlutir sem vísa til ákveðinna staða eða fjarlægra fyrirbæra. Við krefjum þá um virkni þrátt fyrir að þeir séu ekki verkfæri fremur en málverkið! En borgin lifir í okkur líkt og við lifum í borginni. Hún birtir okkar leyndustu hugsanir um leið og hún hvíslar að okkur sínum. Augu okkar líða um göturnar líkt og þær væru áritaðar blaðsíður, ævintýri sem vísa okkur leiðina að ókunnugum borgum. 
     
  < | >  
     


2024 © [ einar garibaldi eiríksson ]