[ einar garibaldi eiríksson ]
fyrirlestrar >
heim | verk | sýningar | ferilskrá | umfjöllun | eigin skrif | annað | póstur | english
< | >
[ um fagurfræði eftirvinnslu og sanskipta ]
listaháskóli íslands /
2004 >

relational_aesthetics >
post_production >
rirkrit_tiravanija >
thomas_hirschorn >
pierre_huyghe >
Franski listheimspekingurinn Nicolas Bourriaud hefur gefið út tvær áhrifamiklar bækur á undanförnum árum. Þær taka saman athyglisverðar hugmyndir um eftirvinnslu og samskipti sem áberandi þætti í verkum nokkurra listamanna í samtímanum. Þessar hugmyndir Bourriaud hafa fengið gríðarlegan hljómgrunn, á sama tíma og þær hafa hlotið mikla og harða gagnrýni. Í fyrirlestrinum er fjallað um þessar hugmyndir og verk þeirra listamanna er Bourriaud fjallar hvað mest um.