[ einar garibaldi eiríksson ]
fyrirlestrar >
heim | verk | sýningar | ferilskrá | umfjöllun | eigin skrif | annað | póstur | english
< | >
[ myndir, þrátt fyrir allt ]
listaháskóli íslands /
2006 >

frá_auschwitcz >
Franski listfræðingurinn Georges Didi-Huberman gaf nýlega út bók um fjórar myndir sem tengjast helförinni. Bók hans ásamt greinum Susan Sontag um ljósmyndir eru átakanlegar og áleytnar greiningar á eðli, virkni og mætti ljósmynda. Bók Georges Didi-Huberman "Images, malgré tout" hefur valdið gríðarlegu umtali í Frakklandi, þar sem tekist hefur verið á um notkun og misnotkun ljósmynda við mótun sögu og minninga, jafnt einstaklinga sem heilu menningarsamfélaganna.