![]() ![]() ![]() |
[ sex minnispúnktar fyrir næsta árþúsund ] myndlistaskólinn á akureyri / 1997 > lezione_americane > six_memos > six_memos_for_the_next_millenium > |
"Handan aldamótanna býður okkart ekkert umfram það sem okkur veitist að taka þangað með okkur". Ítalski rithöfundurinn Italo Calvino gaf eitt sinn út bók um þá sex eiginleika er hann taldi að góðar bókmenntir þyrfti yfir að byggja til að geta talist góðar bókmenntir. Þessar hugmyndir eru einkar athyglisverðar og í fyrirlestrinum reyni ég að sýna fram á að þær geti allt eins átt við í myndlistinni. Hugtökin sem Calvino lagði út frá voru eftirfarandi: 1. Léttleiki 2. Hraði 3. Nákvæmni 4. Sýnileiki 5. Margþættni 6. Samkvæmni Í fyrirlestrinum verður reynt að greina hvernig þau falla að og birtast í myndlist samtímans. |