[ einar garibaldi eiríksson ]
fyrirlestrar >
heim | verk | sýningar | ferilskrá | umfjöllun | eigin skrif | annað | póstur | english
< | >
[ margt smátt ]
listaháskóli íslands /
2006 >

donald_judd >
giovanni_anselmo >
anne_truitt >
jannis_kounellis >

Við endimörk módernismans komu fram liststefnur eins og Arte Povera og Minimalismi, sem oftar en ekki hafa verið túlkaðar sem andsvar við háleytar hugmyndir Clements Greenberg um listina og þá sérstaklega málverkið. Hvað sem lýður hugmyndafræði þessara áhrifamiklu hreyfinga, var það ekki síður hin frjálsa efnisnotkun, allt frá fundnum hlutum, til náttúrulegra efna, iðnaðarframleiðslu og tilbúinna eininga, sem varðaði veginn til nýstárlegrar efnisnotkunar í málverki, allt frá Konkret málverki, til Nýja málverks sem frjálslegrar og tilraunakenndrar efnisnotkunar í samtíma málverki.