[ einar garibaldi eiríksson ]
fyrirlestrar >
heim | verk | sýningar | ferilskrá | umfjöllun | eigin skrif | annað | póstur | english
< | >
[ búa hlutir yfir máli ]
háskóli íslands /
2006 >

édouard_manet >
giorgio_morandi >
jasper_johns >
gerhard_richter >

Með því að skoða sögu kyrralífshefðarinnar er lifað hefur sem sjálfstætt viðfangsefni innan myndlistar svo árþúsundum skiptir, er mögulegt að greina margþáttuð tengsl mannsins við umhverfi sitt. Við nánari kynni öðlast líflausir munir sem kunna að virðast sakleysislegar fyrirmyndir, óvænt líf er getur sagt okkur heilmikið um samfélagsgerð hvers tíma, ásamt því að varpa óvæntu ljósi á hugmyndir mannsins um sjálfan sig.