[ einar garibaldi eiríksson ]
sýningar >
heim | verk | sýningar | myndraðir | ferilskrá | annað | english






[ blámi ]

listasafn reykjavíkur - kjarvalsstaðir / reykjavík / 15.01-15.03 / 1999

Ég er málari sem gerir myndir af myndum. Ég tengist heiminum
í gegnum gjörðina að mála. Ég er umlukinn rými málverksins allt
frá því augnabliki að ég tek upp pensilinn. Ber striginn er langt frá
því að vera auður. Á vinnustofunni heyri ég raddir. Ég finn angan lita
er bera nöfn genginna meistara. Upphafið er hér, hefð málverksins.
Mynd eftir mynd, þar sem ekkert er upp fundið.





< mise au verte / 2017
vegvísir / 2023 >


2024 © [ einar garibaldi eiríksson ]