[ einar garibaldi eiríksson ]
fyrirlestrar >
heim | verk | sýningar | ferilskrá | umfjöllun | eigin skrif | annað | póstur | english
< | >
[ biblía 21. aldar ]
listaháskóli íslands /
2008 >


giovanni_belllini >
marc_quinn >
berthe_morisot >
andreas_serrano >
jeff_koons >
cindy_sherman >

Á námskeiðinu verður fjallað um trúarlega myndlist í víðu og opnu samhengi. Litið verður til sögulegra fyrirmynda, jafnt sem nútímalegra viðhorfa í trúar- og biblíusögulegum viðfangsefnum innan myndlistar. Á tímabilinu verða ýmsir kynningar og fyrirlestrar er tengjast námsefninu, þar sem gengið verður út frá nýrri þýðingu á Biblíunni við gerð sjálfstæðra myndverka. Við lok tímabilsins verða verkin til sýnis í anddyri Hallgrímskirkju, en námskeiðið er sérstakt samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands, Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hins íslenska biblíufélags.